Sony Xperia Z3 - Takmörkun á símtölum

background image

Takmörkun á símtölum

Hægt er að útiloka alla eða tiltekna flokka út- og innhringinga. Hafirðu fengið PIN2-númer

frá þjónustuveitunni geturðu notað lista yfir læst skammval (FDN) til að takmarka hringd

símtöl. Ef áskriftin þín nær yfir talhólfsþjónustu, getur þú sent öll símtöl frá ákveðnum

tengilið beint í talhólf. Ef þú vilt útiloka tiltekið númer getur þú farið í Google Play™ og sótt

forrit sem styðja við þessa virkni.

FDN er ekki stutt af öllum símafyrirtækjum. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að

staðfesta hvort SIM-kortið þitt eða þjónustuveita styðji þessa virkni.

Til að loka fyrir móttekin símtöl eða hringd símtöl

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Pikkaðu á

Útilokun símtala og veldu síðan valkost.

4

Sláðu inn lykilorðið og pikkaðu á

Í lagi.

Þegar þú setur upp útilokun símtala í fyrsta sinn þarftu að slá inn lykilorð til að virkja valkostinn

fyrir útilokun símtala. Þú verður að nota þetta sama lykilorð seinna ef þú vilt breyta stillingum

fyrir útilokun símtala.

Til að gera læst skammval virkt eða óvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Læst skammvalsnúmer.

3

Pikkaðu á

Virkja læst skammval eða Afvirkja læst skammval.

4

Sláðu inn PIN2-númerið þitt og pikkaðu á

Í lagi.

Listi yfir samþykkta viðtakendur opnaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Læst skammvalsnúmer > Læst

skammvalsnúmer.

73

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að breyta PIN2-númeri SIM-kortsins

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal.

3

Pikkaðu á

Læst skammvalsnúmer > Breyta PIN2.

4

Sláðu inn gamla PIN2-númer SIM-kortsins og bankaðu á

Í lagi.

5

Sláðu inn nýtt PIN2-númer SIM-kortsins og bankaðu á

Í lagi.

6

Staðfestu nýja PIN2-númerið og bankaðu á

Í lagi.

Móttekin símtöl frá ákveðnum tengilið send beint í talhólf

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

3

Veldu tengiliðinn sem þú vilt senda öll móttekin símtöl frá sjálfkrafa í talhólf.

4

Pikkaðu á > .

5

Merktu við gátreitinn við hliðina á

Öll símtöl i talhólf.

6

Pikkaðu á

VISTA.